Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessi mynd er fjallað um verkin sem tengjast húsdýrunum. Ánum er gefið í fjárhúsinu og kúnum í fjósinu. Fjósakonan mjólkar og mokar flórinn. Í mjólkurhúsinu er mjólkin skilin og gerður ostur. Atriði í myndinni eru að nokkru leyti sviðsett og leitast er við að líkja eftir klæðaburði og verklagi fyrri tíma.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina