Myndefni af Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar. Ljósmyndarinn og aðstoðarkona hans við störf. Fyrirsætunni er stillt upp, lýsingin löguð og smellt af. Filmurnar eru framkallaðar og myndirnar stækkaðar á pappír. Þá þarf að retússera og tóna, skera myndirnar til og ganga frá þeim í karton.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina