Myndir

Lýðveldisstofnun 1944

Óskar Gíslason, 1944, 43 min., Tal

Mynd Óskars Gíslasonar um stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944. Óskar frumsýndi frumútgáfu myndarinnar aðeins þremur dögum eftir lýðveldishátíðina og var myndin þá sýnd þögul en tónlist leikin af hljómplötum undir sýningunni. Hér er um að ræða 2. útgáfu myndarinnar þar sem hljóðrás hefur verið bætt við og eru þar m.a. upptökur Ríkisútvarpsins frá hátíðinni. Þulur er Magnús Bjarnfreðsson.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk