Myndir

Þórsmerkurljóð

Kjartan Ó. Bjarnason, 1945, 8 min., Þögul

Kjartan Ó. Bjarnason útbjó kvikmynd að tilhlutan Skógrækt ríkisins þar sem umfjöllunarefnið var Múlakot og Þórsmörk. Myndin var gerð um 1945 en nokkrar útgáfur eru til af myndum Kjartans úr Þórsmörk en gjarnan undir ólíkum titlum. Kjartan átti eftir að nota efnið úr þessari mynd nokkuð mikið í öðrum verkum sínum.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk