Ruth Hanson var af dönskum ættum, menntaði sig í dansi og leikfimi í Danmörku en kom svo aftur heim. Árið 1927 réð Ruth Loft Guðmundsson, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmann, til að taka upp fyrir sig stutta kennslumynd um Flat-Charleston dans. Ruth Hanson var þá 21 árs en dansfélagi hennar í myndinni er 14 ára systir hennar, Rigmor.
Tegund
Kvikmyndataka
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina