Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu bátalægi og skúra við Ægissíðuna. Bæjarbúar gátu komið og keypt sér nýveidda grásleppu, rauðmaga og hrogn í soðið. Í myndinni er fylgst með fiskimönnunum í landi og farið með þeim út á sjó. Þá er rýnt í lífríkið í sjónum og í fjörunni með fallegum og fræðandi hætti.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Leikstjórn
Speaker
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina