Sýnt er frá útibúi Húsmæðrakennaraskóla Íslands á Laugarvatni. Í þessari mynd er fylgst með nemendum og kennurum skólans að sumarlagi. Stúlkurnar baka hverabrauð, rækta grænmeti, hirða húsdýrin og útbúa allskyns kræsingar. Skólastarfið fór fram í fallegu húsi sem bar nafnið Lindin. Skólastjóri Húsmæðrakennaraskólans á þessum tíma var Helga Sigurðardóttir.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina