Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og yrðlingarnir teknir úr greninu. Íslenski refurinn eða melrakki hefur átt heimkynni hér á landi í árþúsundir og sennilega allt frá lokum ísaldar. Viðbúið er að myndir af förgun dýranna geti haft áhrif á börn og viðkvæma einstaklinga. Tal og texti: Kristján Eldjárn.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina