Myndin segir sögu tveggja ungra drengja sem dvelja í tjaldi um sumar, í skóglendi við stöðuvatn. Myndin er byggð á unglingasögu eftir Aðalstein Sigmundsson. Drengirnir kynnast náttúru landsins og læra að bjarga sér í einföldu lífi tjaldbúans.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina