Myndefni frá Reykjavíkurflugvelli og Sandskeiði í tengslum við Flugdaginn árið 1938. Sýnt er ýmiskonar svifflug, listflug o.fl. Hópur þýskra flugmanna hefur komið til þátttöku í flugdeginum og sjá má hakakross á stélum flugvéla þeirra. Myndefni þetta er tekið stuttu áður en heimsstyrjöldin síðari skall á.
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina