Myndir

Flugdagurinn 1938

1938, 20 min., Þögul

Myndefni frá Reykjavíkurflugvelli og Sandskeiði í tengslum við Flugdaginn árið 1938. Sýnt er ýmiskonar svifflug, listflug o.fl. Hópur þýskra flugmanna hefur komið til þátttöku í flugdeginum og sjá má hakakross á stélum flugvéla þeirra. Myndefni þetta er tekið stuttu áður en heimsstyrjöldin síðari skall á.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk