Loftur Guðmundsson var einn helsti portrettljósmyndari landsins í um aldarfjórðung og naut ljósmyndastofa hans mikilla vinsælda. Hann var einnig einn helsti frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar. Loftur sést hér við störf á ljósmyndastofu sinni í Nýja bíói, Lækjargötu 2 í Reykjavík.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina