Mynd sem Kjartan tók í Vestmannaeyjum á vegum Fræðslumálastjóra árin 1942-1943. Yfirlitsskot yfir Vestamannaeyjabæ og nokkur skot af höfninni, en annars lítið efni úr byggð. Myndin sýnir aðallega aðferðir við lundaveiðar í björgunum og menn að síga í björg í leit að eggjum. Fallegar myndir af fuglalífi einkenna myndina og langvíur, súlur, stuttnefjur og lundar sjást í fuglabjörgunum við eyjarnar.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina