Laugardalsvöllur 3. júlí 1968. Fólk streymir á Laugardalsvöll á leik Íslands og Noregs í þriggja liða keppni Íslands, Noregs og Svíþjóðar leikmanna 23 ára og yngri. Leikur Íslands á móti Noregi. Á myndskeiðinu sést m.a. þegar boltinn fer í netið eftir vítaspyrnu Eyleifs Hafsteinssonar auk þess sem boltinn fer inn eftir skot Kára Árnasonar. Leiknum lauk með 3:0 sigri Íslands. Inni á milli má sjá stutt brot úr leik Noregs og Svíþjóðar.
Dýrt var að taka upp knattspyrnuleiki í heild sinni á filmu og því hefur Kjartan beitt því bragði að byrja að taka í álitlegum sóknum, og stundum jafnel ekki fyrr en boltinn var á leiðinni inn í markið.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina