Myndefni af Surtseyjargosinu arið 1963. Surtsey í Vestmannaeyjaklasanum var myndast í mesta neðansjávareldgosi á sögulegum tíma. Menn urðu gossins varir klukkan 7:15 að morgni þess 14. nóvember 1963. Næsta morgun sást í gosmekkinum að eyja hafði myndast. Gosið stóð fram til 5. júní 1967 eða í um það bil þrjú og hálft ár.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina